Ný Dýra­fjarðar­göng (60)

Ný veggöng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar færa Vestfjarðaveg (60) af Hrafnseyrarheiði og tengja saman norður- og suðursvæði Vestfjarða allt árið.

Gísli Eiríksson forstöðurmaður jarðganga hjá Vegagerðinni segir frá.