Bæjar­háls – Hólmsá, breikk­un Suður­lands­vegar

Lýsing á fyrirhuguðum framkvæmdum, breikkun Suðurlandsvegar fyrstu tveimur áföngunum af fimm. Breikkun felur í sér nýjan 2+2 veg með hringtorgum, mislæg vegamót áformuð í síðari áföngum.