PDF · Útgáfa 1 — maí 2021
Hand­bók um klæð­ingar

Þessi handbók er leiðbeiningarit um hönnun og útlögn klæðinga með áherslu á bikþeytuklæðingar. Flest öll atriði eru þó sameiginleg með klæðingum sem blandaðar eru með öðrum gerðum bikbindiefnis. Í ritinu er því gerð grein fyrir helstu gerðum klæðinga, sem sagt þunnbiki og þjálbiki, auk bikþeytu. Handbókin er einkum ætluð veghönnuðum en einnig eftirlitsmönnum og verkstjórum í vegaframkvæmdum. Handbókin er þýðing og staðfæring á írsku handbókinni „IAT Guidelines for Surface Dressing in Ireland“, en þriðja útgáfa hennar var gefin út í mars 2014. Þýðingin er gerð með góðfúslegu leyfi Jim Campbell formanns írskrar undirnefndar IAT1 um klæðingar. Jim kom til Íslands árið 2014 til að leiðbeina um hönnun og útlögn klæðinga og þá sérstaklega með bikþeytu, en sú gerð er alfarið notuð á Írlandi.

Handbók um klæðingar
Skrá

lei-3425-handbok-um-klaedningar.pdf

Sækja skrá