WORD
Kafli 8 – Sandur

Í þessum 8. kafla Efnisgæðarits Vegagerðarinnar er fyrst gerð lausleg grein fyrir efnisnotkun í vegagerð hér á landi og hvað helst þurfi að hafa í huga við val á efnum. Meginefni kaflans er hins vegar umfjöllun um sand til mismunandi nota, svo sem ílagnarsand undir hellur, ílagnasand við rör, strengjasand við jarðstrengi og einnig um hálkuvarnarsand.

kafli 8 - sandur
Höfundur

Pétur Pétursson, Gunnar Bjarnason, Þorgeir S. Helgason

Ábyrgðarmaður

Oddur Sigurðsson Hagalín