Í þessum 8. kafla Efnisgæðarits Vegagerðarinnar er fyrst gerð lausleg grein fyrir efnisnotkun í vegagerð hér á landi og hvað helst þurfi að hafa í huga við val á efnum. Meginefni kaflans er hins vegar umfjöllun um sand til mismunandi nota, svo sem ílagnarsand undir hellur, ílagnasand við rör, strengjasand við jarðstrengi og einnig um hálkuvarnarsand.
Pétur Pétursson, Gunnar Bjarnason, Þorgeir S. Helgason
Birkir Hrafn Jóakimsson