PDF · Útgáfa LEI-3406/7 — 1. janúar 2023
Kafli 7 – Stein­steypa

Þessi kafli er unninn upp úr ýmsum heimildum, héðan og þaðan til að setja fram kafla í Efnisgæðaritið með leiðbeiningum og kröfum til steinsteypu. Þetta er gert með sama hætti og gert hefur verið í öðrum köflum ritsins varðandi öll lög veghlotsins. Ekki er tiltekið nákvæmlega hvaðan allar upplýsingar og kröfur sem hér eru settar fram koma, en vert er að þakka sérstaklega eftirfarandi heimildamönnum sem lagt hafa lið við gerð þessa kafla.

kafli 7 steinsteypa
Höfundur

Pétur Pétursson og Gunnar Bjarnason

Verkefnastjóri

Birkir Hrafn Jóakimsson

Skrá

kafli-7-steinsteypa-lokaskjal-2023.pdf

Sækja skrá