WORD
Kafli 6 – Slitlag

Slitlagið er efsta lag vegarins. Hlutverk þess er að skapa öruggt og slétt ökusvæði, m.a. þarf að vera tryggt að nægilegt viðnám sé á milli dekkja og slitlags til að hindra að ökutæki renni til á veginum. Slitlagið þarf að þola áraun frá umferðinni, s.s. slit og núningsáhrif frá dekkjum, ekki síst nagladekkjum

Kafli 6 - slitlag
Höfundur

Pétur Pétursson og Gunnar Bjarnason

Ábyrgðarmaður

Oddur Sigurðsson Hagalín