WORD
Kafli 4 – Styrktar­lag

Hlutverk styrktarlags er ásamt burðarlagi, að dreifa umferðarálagi á undirbygginguna þannig að ekki komi fram formbreytingar á slitlaginu. Meiri kröfur eru gerðar til efnis í styrktarlag, en fyllingu.

Kafli 4- styrktarlag
Höfundur

Pétur Pétursson og Gunnar Bjarnason

Ábyrgðarmaður

Oddur Sigurðsson Hagalín