WORD
Kafli 3 – Fyll­ing

Hlutverk fyllingar er að vera undirstaða undir berandi hluta veghlotsins. Hún jafnar vegbotninn og undirbyggingin fær þannig rétta hæð áður en vinna við yfirbygginguna hefst. Ysti hluti fyllingar utan við fyllingarfláa, fláafleygur, má vera úr lakara efni en krafist er í fyllingu.

kafli 3 - fylling
Höfundur

Pétur Pétursson og Gunnar Bjarnason

Ábyrgðarmaður

Oddur Sigurðsson Hagalín

Breytingar frá fyrri útgáfu

Kaflar 3 til 5 breyttust lítið efnislega, en orðalagi var breytt hér og þar.