Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki á Vestursvæði árið 2024.
Helstu magntölur:
Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 14. maí 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Malbikun Akureyrar, Akureyri | 129.924.450 | 115,6 | 53.979.810 |
Áætlaður verktakakostnaður | 112.427.700 | 100,0 | 36.483.060 |
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði | 89.000.000 | 79,2 | 13.055.360 |
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði | 79.003.030 | 70,3 | 3.058.390 |
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ | 75.944.640 | 67,5 | 0 |