Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Norðursvæði árið 2024.
Yfirlögn | 18.056 m2 |
Viðgerðir | 300 m2 |
Verki skal að fullu lokið 15. september 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 30. júlí 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ | 138.018.920 | 163,4 | 52.888.600 |
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði | 99.913.280 | 118,3 | 14.782.960 |
Malbikun Norðurlands, Akureyri | 94.101.400 | 111,4 | 8.971.080 |
Áætlaður verktakakostnaður | 84.475.800 | 100,0 | 654.520 |
Malbikun Akureyrar, Akureyri | 85.130.320 | 100,8 | 0 |