Útboðsnúmer 24-056
Yfir­lagn­ir á Austur­svæði 2024, klæð­ing

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2024
    • 2Opnun tilboða apríl 2024
    • 3Samningum lokið

24 mars 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býur hér með út yfirlagnir á Austursvæði með klæðingu árið 2024.

Helstu magntölur eru:
Hjólfarafylling með klæðingu 
10.000 m2
 Klæðing, útlögn með þjálbiki
280.000 m2
Klæðing, kíling, útlögn
15.000 m2
Klæðing, yfirsprautun
14.000 m2
Klæðing, flutningur steinefnis 
123.000 m3* km
Klæðing, flutningur bindi- og viðloðunarefnis
103.000 m3* km
Formerkingar, línur
45.000 m

Verki skal að fullu lokið 1. september 2024.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 25. mars 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 9. apríl 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign


9 apríl 2024Opnun tilboða

Verkið skal að fullu lokið 1. september 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
127.285.000
100,0
5.191.518
Klæðing ehf
124.860.000
98,1
2.766.518
Borgarverk ehf., Borgarnesi
122.093.482
95,9
0