Útboðsnúmer 24-057
Yfir­lagn­ir á Austur­svæði 2024, blett­anir með klæð­ingu

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2024
    • 2Opnun tilboða maí 2024
    • 3Samningum lokið

29 apríl 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir á Austursvæði, blettanir með klæðingu.

Helstu magntölur fyrir hvort ár:

  • – Blettun á Austursvæði með þjálbiki                           58.500 m2
  • – Flutningur steinefna                                             27.495 m3*km
  • – Flutningur bindiefna                                               8.190 m3*km

Verki skal að fullu lokið 1. september 2024.

 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 29.  apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 14. maí 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


14 maí 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
52.968.250
100,0
16.320.254
Borgarverk ehf., Borgarnesi
36.647.996
69,2
0