Útboðsnúmer 21-007
Vest­fjarða­vegur (60) um Gufu­dals­sveit, Kinnar­stað­ir – Þóris­stað­ir

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst febrúar 2021
    • 2Opnun tilboða febrúar 2021
    • 3Samningum lokið apríl 2021

16. febrúar 2021Opnun tilboða

Opnun tilboða 16. febrúar 2021. Nýbygging Vestfjarðavegar á um 2,7 km kafla yfir Þorskafjörð. Innifalið í verkinu er bygging 260 m langrar steyptar brúar á Þorskafjörð.

Helstu magntölur eru
Fylling/ferging og vegagerð
Bergskeringar 171.500 m3
171.500 m3
Fylling / ferging 
350.000 m3
Grjótvörn
36.700 m3
Styrktarlag
13.300 m3
Burðarlag
5.300 m3
Klæðing
23.800 m2
Vegrið
2.750 m
Brúarsmíði
Grjótvörn 1.300 m3
1.300 m3
Brúarvegrið 
542 m
Gröftur 
1.300 m3
Fylling
1.300 m3
Niðurrekstrarstaurar
280 stk.
Mótafletir
5.400 m2
Slakbent járnalögn
214.300 kg
Spennt járnalögn
214.300 kg
Steypa
3.900 m3
BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
2.945.670.171
141,7
867.315.925
Ístak hf., Mosfellsbær
2.602.461.896
125,2
524.107.650
ÞG verktakar, Reykjavík
2.414.788.625
116,2
336.434.379
Áætlaður verktakakostnaður
2.078.354.246
100,0
0
Suðurverk hf., Kópavogur
2.078.354.246
100,0
0

8. apríl 2021Samningum lokið

Suðurverk hf., Kópavogur
kt. 5208850219