Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Djúpadalsvegar á um 5,7 km kafla. Innifalið í verkinu er efnisvinnsla burðarlags og haugsetning til síðari nota.
Helstu magntölur eru:
– Bergskering í vegstæði 115.000 m3
– Fyllingar úr skeringum 85.800 m3
– Fláafleygar úr skeringum 28.800 m3
– Ræsalögn 573 m
– Styrktarlag, efnisvinnsla 16.800 m3
– Styrktarlag, útlögn 16.300 m3
– Burðarlag, efnisvinnsla 21.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2022.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með miðvikudeginum 21. júlí 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 10. ágúst 2021.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.
Opnun tilboða 19. ágúst 2021. Nýbygging Djúpadalsvegar á um 5,7 km kafla. Innifalið í verkinu er efnisvinnsla burðarlags og haugsetning til síðari nota.
Helstu magntölur eru:
– Bergskering í vegstæði 115.000 m3
– Fyllingar úr skeringum 85.800 m3
– Fláafleygar úr skeringum 28.800 m3
– Ræsalögn 573 m
– Styrktarlag, efnisvinnsla 16.800 m3
– Styrktarlag, útlögn 16.300 m3
– Burðarlag, efnisvinnsla 21.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2022.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Ístak hf., Mosfellsbær | 619.940.676 | 127,9 | 221.005.676 |
Þróttur ehf., Akranes | 495.091.000 | 102,1 | 96.156.000 |
Áætlaður verktakakostnaður | 484.773.344 | 100,0 | 85.838.344 |
Suðurverk hf., Kópavogur | 489.378.000 | 100,9 | 90.443.000 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 466.931.000 | 96,3 | 67.996.000 |
Norðurtak ehf, Selfoss | 398.935.000 | 82,3 | 0 |