Útboðsnúmer 24-100
Vest­fjarða­vegur (60) um Dynj­andis­heiði, 3. áfangi

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst desember 2024
    • 2Opnun tilboða janúar 2025
    • 3Samningum lokið

16. desember 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út nýbyggingu Vestfjarðavegar á um 7,2 km kafla og um 0,8 km kafla á Dynjandavegi. Vegurinn er að mestu leyti byggður í nýju vegstæði. Innifalið er gerð keðjunarplans og áningarstaðar.

Helstu magntölur eru:
Bergskering í vegsvæði
195.600 m3
Bergskering í námu
4.000 m3
Fyllingar úr skeringum
362.200 m3
Fláafleygar úr skeringum
142.300 m3
Ræsalögn
1.100 m
Stálplöturæsi
32,5 m
Styrktarlag
36.900 m3
Burðarlag
15.600 m3
Klæðing
73.900 m2
Bitavegrið
3.000 m

Verkinu skal að fullu lokið 30. september 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 16. desember 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. janúar 2025.

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.


28. janúar 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Ístak hf., Mosfellsbær
2.253.948.316
127,9
771.788.296
Suðurverk hf., Kópavogur
1.820.690.000
103,3
338.529.980
Áætlaður verktakakostnaður
1.761.824.081
100,0
279.664.061
Borgarverk ehf., Borgarnesi
1.482.160.020
84,1
0