Útboðsnúmer 23-083
Verð­könn­un: Álfta­nesvegur (415), vega­mót við Garða­hrauns­veg, ráðgjöf og eftir­lit

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2023
    • 2Opnun tilboða desember 2023
    • 3Samningum lokið desember 2023

27. nóvember 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með verkinu Álftanesvegur (415-04), vegamót við Garðahraunsveg. Verkið felst í tilfærslu á vegamótum Álftanesvegar og Garðahraunsvegar, þ.m.t. breikkun Álftanesvegar á um 400 m kafla. Einnig er um að ræða nýbyggingu Garðahraunsvegar og breytingu á vegamótum Garðahraunsvegar og Garðaholtsvegar, samtals um 600 m. Inn í verkinu er einnig nýbygging göngu- og hjólastíga, samtals um 1.400 m. Verklok eru áætluð 31. ágúst 2024.

 

 

Verkönnunargögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudaginn 28. nóvember 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 7. desember 2023.


7. desember 2023Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Efla hf, Reykjavík
7.721.610
115,5
951.210
VSB verkfræðistofa ehf., Hafnarfirði
7.520.000
112,5
749.600
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
7.068.000
105,7
297.600
VBV ehf., Reykjavík
6.925.562
103,6
155.162
VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík
6.898.400
103,2
128.000
Verkís hf., Reykjavík
6.770.400
101,3
0
Áætlaður verktakakostnaður
6.684.000
100,0
86.400

20. desember 2023Samningum lokið

Verkís hf., Reykjavík
kt. 6112760289