Útboðsnúmer 24-066
Vegr­ið á Norður­svæði og Vestur­svæði 2024

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2024
    • 2Opnun tilboða júní 2024
    • 3Samningum lokið júní 2024

28. maí 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út vegrið á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2024.

Helstu magntölur eru:

Norðursvæði
 Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning
772 m
Endafrágangur víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning
 10 stk
Bitavegrið, uppsetning
300 m
Bitavegrið, rif 
575 m
Endafrágangur bitavegrið, uppsetning
2 stk
Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning 
2.036 m
Víravegrið (fláavegrið), uppsetning 
134 m
Endafrágangur víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning
10 stk
Endafrágangur víravegrið (fláavegrið), uppsetning
2 stk
Víravegrið, rif
rif 150 m

Öllum þáttum verksins skal lokið fyrir 15. desember 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með þriðjudeginum 28. maí 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 11. júní 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 


11. júní 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
60.983.462
100,0
10.328.992
Rekverk ehf., Akureyri
50.654.470
83,1
0

18. júní 2024Samningum lokið

Rekverk ehf., Akureyri
kt. 6704042340