Útboðsnúmer 23-061
Vatns­dals­vegur (722), Hring­vegur – Undir­fell og Svín­vetn­inga­braut(731), Kaldakinn – Tind­ar, hönn­un

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júlí 2023
    • 2Opnun tilboða ágúst 2023
    • 3Samningum lokið

14 júlí 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu Vatnsdalsvegar (722) frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabrautar frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum. Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26 minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt búfjárræsi.

Verkinu skal að fullu lokið 20. desember 2024.

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.

Útboðsgögn eru aðgengileg og afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með föstudeginum 14. júlí 2023  og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn  15. ágúst 2023

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu. Þann 25. ágúst 2023 verður bjóðendum tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og verðtilboð hæfra bjóðenda.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


25 ágúst 2023Opnun tilboða

Vegagerðin bauð út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu Vatnsdalsvegar (722) frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabrautar frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum. Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26 minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt búfjárræsi..

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs . Ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð.

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 15. ágúst 2023, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.

Föstudaginn 25. ágúst 2023 voru verðtilboð hæfra bjóðenda opnuð. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.

15/08/2023

Vegagerðin bauð út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu Vatnsdalsvegar (722) frá
Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabrautar frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum. Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26 minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt búfjárræsi.

Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests:

  • Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
  • Mannvit hf., Kópavogi
  • VBV ehf., Kópavogi
  • Verkís hf., Reykjavík
  • VSB verkfræðistofa ehf., Hafnarfirði
  • VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík

Föstudaginn 25. ágúst 2023 verður bjóðendum tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og verðtilboð hæfra bjóðenda.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
85.345.411
218,5
53.767.614
VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík
79.298.620
203,0
47.720.823
VSB verkfræðistofa ehf., Hafnarfirði
67.640.760
173,2
36.062.963
Verkís hf., Reykjavík
55.979.905
143,3
24.402.108
Mannvit hf, Kópavogur
46.474.141
119,0
14.896.344
Áætlaður verktakakostnaður
39.060.000
100,0
7.482.203
VBV ehf., Reykjavík
31.577.797
80,8
0