Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu Vatnsdalsvegar (722) frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabrautar frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum. Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26 minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt búfjárræsi.
Verkinu skal að fullu lokið 20. desember 2024.
Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.
Útboðsgögn eru aðgengileg og afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 14. júlí 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 15. ágúst 2023
Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu. Þann 25. ágúst 2023 verður bjóðendum tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og verðtilboð hæfra bjóðenda.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Vegagerðin bauð út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu Vatnsdalsvegar (722) frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabrautar frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum. Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26 minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt búfjárræsi..
Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs . Ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð.
Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 15. ágúst 2023, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.
Föstudaginn 25. ágúst 2023 voru verðtilboð hæfra bjóðenda opnuð. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.
15/08/2023
Vegagerðin bauð út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu Vatnsdalsvegar (722) frá
Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabrautar frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum. Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26 minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt búfjárræsi.
Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests:
Föstudaginn 25. ágúst 2023 verður bjóðendum tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og verðtilboð hæfra bjóðenda.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík | 85.345.411 | 218,5 | 53.767.614 |
VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík | 79.298.620 | 203,0 | 47.720.823 |
VSB verkfræðistofa ehf., Hafnarfirði | 67.640.760 | 173,2 | 36.062.963 |
Verkís hf., Reykjavík | 55.979.905 | 143,3 | 24.402.108 |
Mannvit hf, Kópavogur | 46.474.141 | 119,0 | 14.896.344 |
Áætlaður verktakakostnaður | 39.060.000 | 100,0 | 7.482.203 |
VBV ehf., Reykjavík | 31.577.797 | 80,8 | 0 |