Útboðsnúmer 25-016
Þorláks­höfn – Suður­varar­bryggja, þekja og lagn­ir 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2025
    • 2Opnun tilboða febrúar 2025
    • 3Samningum lokið

20. janúar 2025Útboðsauglýsing

Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið „Þorlákshöfn – Suðurvararbryggja – Þekja og lagnir 2025“.

Helstu verkþættir eru:
Grafa skurði og leggja vatnslagnir, seiðislagnir og ídráttarrör fyrir rafmagn.
Steypa undirstöður fyrir ljósamastur og rafmagnskassa
Koma fyrir rafmagnskössum og vatnsbrunnum á bryggjunni.
Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir malbik.
Malbika 5500 m2, tvöfalt lag.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum  20. janúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. febrúar 2025.

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.


4. febrúar 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
145.294.000
100,0
56.587.900
Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði
142.566.300
98,1
53.860.200
Hagtak hf., Hafnarfirði
124.804.750
85,9
36.098.650
Stálborg ehf., Garðabæ
123.960.150
85,3
35.254.050
Klapparverk ehf., Árborg
123.368.550
84,9
34.662.450
Fagurverk ehf., Reykjavík
114.481.000
78,8
25.774.900
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ
110.990.000
76,4
22.283.900
Smávélar, Selfoss
101.310.350
69,7
12.604.250
Jón og Margeir ehf., Grindavík
93.837.500
64,6
5.131.400
Stórverk ehf., Þorlákshöfn
93.730.350
64,5
5.024.250
D.Ing - verk ehf., Garðabær
88.706.100
61,1
0