Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið „Þorlákshöfn – Suðurvararbryggja – Þekja og lagnir 2025“.
Grafa skurði og leggja vatnslagnir, seiðislagnir og ídráttarrör fyrir rafmagn. |
Steypa undirstöður fyrir ljósamastur og rafmagnskassa |
Koma fyrir rafmagnskössum og vatnsbrunnum á bryggjunni. |
Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir malbik. |
Malbika 5500 m2, tvöfalt lag. |
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2025.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 20. janúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. febrúar 2025.
Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 145.294.000 | 100,0 | 56.587.900 |
Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði | 142.566.300 | 98,1 | 53.860.200 |
Hagtak hf., Hafnarfirði | 124.804.750 | 85,9 | 36.098.650 |
Stálborg ehf., Garðabæ | 123.960.150 | 85,3 | 35.254.050 |
Klapparverk ehf., Árborg | 123.368.550 | 84,9 | 34.662.450 |
Fagurverk ehf., Reykjavík | 114.481.000 | 78,8 | 25.774.900 |
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ | 110.990.000 | 76,4 | 22.283.900 |
Smávélar, Selfoss | 101.310.350 | 69,7 | 12.604.250 |
Jón og Margeir ehf., Grindavík | 93.837.500 | 64,6 | 5.131.400 |
Stórverk ehf., Þorlákshöfn | 93.730.350 | 64,5 | 5.024.250 |
D.Ing - verk ehf., Garðabær | 88.706.100 | 61,1 | 0 |