Útboðsnúmer 23-059
Þorláks­höfn, Suður­varar­bryggja – Endur­bygg­ing stál­þils 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júní 2023
    • 2Opnun tilboða júní 2023
    • 3Samningum lokið október 2023

12. júní 2023Útboðsauglýsing

Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið „Þorlákshöfn: Suðurvararbryggja – Endurbygging stálþils 2023“.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum  12. júní  2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. júní 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 

Helstu verkþættir 
Steypa 61 akkerisplötu.
eka niður 130 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ 22-800.
Bolta stagbita innan á þilið og koma 61 stögum og akkerisplötum fyrir.
Fylla upp innan við þil.
Steypa kantbita með pollum og setja upp kanttré, stiga og þybbur.

27. júní 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskaði eftir tilboðum í verkið „Þorlákshöfn: Suðurvararbryggja – Endurbygging stálþils 2023“.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hagtak hf., Hafnarfirði
415.250.000
128,1
0
Áætlaður verktakakostnaður
324.042.050
100,0
91.207.950

5. október 2023Samningum lokið

Hagtak hf., Hafnarfirði
kt. 4603912109