Útboðsnúmer 23-081
Suður­strandar­vegur (427), vegflái við Festar­fjall

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst október 2023
    • 2Opnun tilboða október 2023
    • 3Samningum lokið ágúst 2023

2. október 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út lagfæringu og styrkingu á vegfláa við Festarfjall á Suðurstrandarvegi (427-04). Keyra skal efni utan á vegfláann að sunnanverðu á um 800 m kafla ásamt því að framlengja ræsi á kaflanum.

 

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign frá og með mánudeginum 2. október 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 17. október 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 

 

Helstu magntölur
Fyllingar                                          
14.600 m3
Frágangur flá     
16.000 m2

17. október 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 17. október 2023. Lagfæring og styrking á vegfláa við Festarfjall á Suðurstrandarvegi (427-04). Keyra skal efni utan á vegfláann að sunnanverðu á um 800 m kafla ásamt því að framlengja ræsi á kaflanum.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Fossvélar ehf., Selfossi
75.860.000
137,4
75.859.955
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ
56.110.000
101,7
56.109.955
Áætlaður verktakakostnaður
55.198.672
100,0
55.198.627
Nesey ehf., Árnesi
55.000.000
99,6
54.999.955
Berg verktakar ehf., Reykjavík
54.420.000
98,6
54.419.955
Þjótandi ehf., Hellu
45
0,0
0

9. ágúst 2023Samningum lokið

Þjótandi ehf., Hellu
kt. 5009012410