Útboðsnúmer 25-004
Steina­dals­vegur (690), Vest­fjarða­vegur – Ólafs­dalur

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2025
    • 2Opnun tilboða febrúar 2025
    • 3Samningum lokið

20. janúar 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 6,6 km kafla á Steinadalsvegi í Dalabyggð. Um er að ræða endurbætur á núverandi vegi ásamt vegtengingum og frágangi.

Helstu magntölur fyrir verkefnið:
Fyllingar og fláafleygar             
28.000 m3
Ræsalögn
470 m
Styrktarlag
18.000 m3
Burðarlag
7.600 m3
Tvöföld klæðing                            
48.600 m2
Vegrið                                                
1.100 m
Frágangur fláa                               
58.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 20. janúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. febrúar 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðshæð.


4. febrúar 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hrútagil ehf, Stóra-Fjarðarhorn
331.578.875
121,1
97.117.950
BB og synir ehf., Stykkishólmi
329.332.606
120,3
94.871.681
Borgarverk ehf., Borgarnesi
293.859.729
107,3
59.398.804
Flakkarinn ehf., Brjánslæk
278.627.600
101,8
44.166.675
Áætlaður verktakakostnaður
273.771.599
100,0
39.310.674
Stórverk ehf., Þorlákshöfn
259.741.300
94,9
25.280.375
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
249.808.500
91,2
15.347.575
Þróttur ehf., Akranes
234.460.925
85,6
0