Útboðsnúmer 25-032
Snorrastaða­vegur (5610), brú á Kaldá við Eldborg

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2025
    • 2Opnun tilboða mars 2025
    • 3Samningum lokið

3. mars 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út hönnun, framleiðslu/smíði og uppsetningu nýrrar 33,2 m langrar forsmíðaðar yfirbyggingar á brú yfir Kaldá við Snorrastaði á Snorrastaðavegi.  Yfirbyggingin skal forsmíðuð og hífast, í einu lagi eða einingum, á fyrirliggjandi brúarstólpa og festast/tengjast þeim. Yfirbygging brúar skiptist í 3,0 m breiða akbraut og 1,5 m breiða gönguleið auk bríka beggja vegna fyrir H2 vegrið.

 

Helstu magntölur eru:
Forsmíðuð yfirbygging brúar
Heild

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1 október 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 3. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 18. mars 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


18. mars 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Ístak hf., Mosfellsbær
97.353.809
144,1
12.432.262
Trefjar ehf., Hafnarfirði
84.921.547
125,7
0
Áætlaður verktakakostnaður
67.550.000
100,0
17.371.547