Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Snæfellsnesvegar á um 5,4 km kafla. Innifalið í verkinu er bygging 43 m langrar brúar á Skraumu og 52 m langrar brúar á Dunká.
Helstu magntölur í vegagerð eru:
– Bergskering í vegstæði 10.100 m3
– Bergskering í námu 8.800 m3
– Fyllingar 49.000 m3
– Ónothæfu efni jafnað
á losunarstað 5.800 m3
–Fláafleygar 17.200 m3
–Ræsalögn 225 m
–Styrktarlag 26.600 m3
–Burðarlag 9.700 m3
–Klæðing 44.700 m2
–Vegrið 524 m
Helstu magntölur í brúargerð fyrir Skraumu eru:
– Vegrið 114 m
– Gröftur 400 m3
– Bergskering 150 m3
– Bergboltar 15 stk.
– Fylling 1.300 m3
– Mótafletir 650 m2
– Slakbent járnalögn 56.000 kg
– Steypa 340 kg
– Forsteyptar einingar 38 stk.
– Stálvirki 33,4 tonn
Helstu magntölur í brúargerð fyrir Dunká eru:
– Vegrið 136 m
– Gröftur 1.314 m3
– Bergskering 240 m3
– Bergboltar 18 stk.
– Fylling 2.000 m3
– Mótafletir 1.310 m2
– Slakbent járnalögn 110.000 kg
– Spennt járnalögn 14.840 kg
– Steypa 755 m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. júní 2023.
Útboðsgögn eru aðgengileg og afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með sunnudeginum 12. september 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 19. október 2021
Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.
Opnun tilboða 19. október 2021. Nýbyggingu Snæfellsnesvegar á um 5,4 km kafla. Innifalið í verkinu er bygging 43 m langrar brúar á Skraumu og 52 m langrar brúar á Dunká.
Helstu magntölur í vegagerð eru:
– Bergskering í vegstæði 10.100 m3
– Bergskering í námu 8.800 m3
– Fyllingar 49.000 m3
– Ónothæfu efni jafnað
á losunarstað 5.800 m3
-Fláafleygar 17.200 m3
-Ræsalögn 225 m
-Styrktarlag 26.600 m3
-Burðarlag 9.700 m3
-Klæðing 44.700 m2
-Vegrið 524 m
Helstu magntölur í búargerð fyrir Skraumu eru:
– Vegrið 114 m
– Gröftur 400 m3
– Bergskering 150 m3
– Bergboltar 15 stk.
– Fylling 1.300 m3
– Mótafletir 650 m2
– Slakbent járnalögn 56.000 kg
– Steypa 340 kg
– Forsteyptar einingar 38 stk.
– Stálvirki 33,4 tonn
Helstu magntölur í brúargerð fyrir Dunká eru:
– Vegrið 136 m
– Gröftur 1.314 m3
– Bergskering 240 m3
– Bergboltar 18 stk.
– Fylling 2.000 m3
– Mótafletir 1.310 m2
– Slakbent járnalögn 110.000 kg
– Spennt járnalögn 14.840 kg
– Steypa 755 m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. júní 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 970.028.000 | 112,6 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 861.425.881 | 100,0 | -108.602 |
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 970.028.000 | 112,6 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 861.425.881 | 100,0 | 108.602.119 |