Vegagerðin óskar eftir tilboðum í 1,7 km kafla Snæfellsnesvegar frá Blönduhlíð að Ketilsstöðum ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2020.
Útboðsgögn verða afhent á minnislykli hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 27. maí 2019.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 12. júní 2019 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.
Tilboð opnuð 12. júní 2019. Gerð 1,7 km kafla Snæfellsnesvegar frá Blönduhlíð að Ketilsstöðum ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2020.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Bjartur ehf., Reykjavík | 82.749.320 | 107,6 | 5.420 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 77.329.000 | 100,6 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 76.893.996 | 100,0 | -435 |
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Bjartur ehf., Hólmavík | 82.749.320 | 107,6 | 5.420.320 |
Áætlaður verktakakostnaður | 76.893.996 | 100,0 | 435.004 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 77.329.000 | 100,6 | 0 |