Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvarnir Snæfellsbæ. Verkið felst í byggingu sjóvarna við Keflavíkurgötu á Hellissandi og við Barðastaði í Staðarsveit, heildarlengd um 207 m.
Helstu magntölur:
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 15. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. maí 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ | 53.786.400 | 174,6 | 20.269.030 |
Karína ehf., Kópavogi | 40.620.000 | 131,9 | 7.102.630 |
B.Vigfússon ehf., Snæfellsbæ | 33.733.000 | 109,5 | 215.630 |
Flakkarinn ehf., Brjánslæk | 33.517.370 | 108,8 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 30.803.000 | 100,0 | 2.714.370 |