Útboðsnúmer 23-044
Siglu­fjörður – Innri höfn, steypt þekja og lagn­ir 2024

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2024
    • 2Opnun tilboða janúar 2024
    • 3Samningum lokið

8. janúar 2024Útboðsauglýsing

Fjallabyggðarhafnir óskar eftir tilboðum í verkið „Siglufjörður – Innri höfn, steypt þekja og lagnir 2024“.
Helstu verkþættir og magntölur eru:

  •  Steypa upp vatns- rafbúnaðarhús.
  •  Leggja ídráttarrör.
  •  Leggja vatnslagnir.
  •  Setja upp vatnshana og tenglaskápa.
  •  Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu.
  •  Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 2.100 m2.

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. september 2024.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 8. janúar 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 23. janúar 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 


23. janúar 2024Opnun tilboða

Opnun tilboða 23. ajnúar 2024. Fjallabyggðarhafnir óskaði eftir tilboðum í verkið „Siglufjörður – Innri höfn, steypt þekja og lagnir 2024“.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  •  Steypa upp vatns- rafbúnaðarhús.
  •  Leggja ídráttarrör.
  •  Leggja vatnslagnir.
  •  Setja upp vatnshana og tenglaskápa.
  •  Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu.
  •  Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 2.100 m2.

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. september 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
109.970.600
100,0
30.337.130
Sölvi Sölvason
85.647.998
77,9
6.014.528
Bás ehf., Siglufirði
79.633.470
72,4
0