Fjallabyggðarhafnir óskar eftir tilboðum í verkið „Siglufjörður – Innri höfn, steypt þekja og lagnir 2024“.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. september 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 8. janúar 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 23. janúar 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Opnun tilboða 23. ajnúar 2024. Fjallabyggðarhafnir óskaði eftir tilboðum í verkið „Siglufjörður – Innri höfn, steypt þekja og lagnir 2024“.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. september 2024.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 109.970.600 | 100,0 | 30.337.130 |
Sölvi Sölvason | 85.647.998 | 77,9 | 6.014.528 |
Bás ehf., Siglufirði | 79.633.470 | 72,4 | 0 |