Vegagerðin býður hér með út byggingu sjóvarna við Strandveg og á Vestdalseyri, heildarlengd sjóvarnar um 370 m.
Helstu magntölur:
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 9. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 23. apríl 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Opnun tilboða 23. apríl 2024. Gerð sjóvarna við Strandveg og á Vestdalseyri, heildarlengd sjóvarnar um 370 m.
Helstu magntölur:
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2024.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Austurverk ehf., Egilsstöðum | 22.092.498 | 153,0 | 8.168.798 |
Áætlaður verktakakostnaður | 14.438.500 | 100,0 | 514.800 |
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum | 14.461.545 | 100,2 | 537.845 |
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum | 13.923.700 | 96,4 | 0 |