Útboðsnúmer 24-063
Seyð­isfjörð­ur, sjóvarn­ir 2024

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2024
    • 2Opnun tilboða apríl 2024
    • 3Samningum lokið

9 apríl 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út byggingu sjóvarna við Strandveg og á Vestdalseyri, heildarlengd sjóvarnar um 370 m.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2024.

 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með þriðjudeginum 9. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 23. apríl 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign


23 apríl 2024Opnun tilboða

Opnun tilboða 23. apríl 2024. Gerð sjóvarna við Strandveg og á Vestdalseyri, heildarlengd sjóvarnar um 370 m.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Austurverk ehf., Egilsstöðum
22.092.498
153,0
8.168.798
Áætlaður verktakakostnaður
14.438.500
100,0
514.800
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum
14.461.545
100,2
537.845
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum
13.923.700
96,4
0