Útboðsnúmer 23-076
Reykja­nesbraut (41), Snekkju­vogur – Trana­vogur, göngu- og hjóla­brú. Eftir­lit og ráðgjöf

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2024
    • 2Opnun tilboða mars 2024
    • 3Samningum lokið apríl 2024

30 janúar 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu „Reykjanesbraut (41), Snekkjuvogur – Tranavogur, göngu- og hjólabrú“. Verkið innifelur uppsetningu og allan frágang göngubrúar með stigahúsum og fólkslyftum yfir Sæbraut á milli Snekkjuvogs og Dugguvogs.

Val bjóðenda fer fram á grundvelli hæfnisvals og verðs og ber bjóðendum að leggja fram tilboð
sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðenda og verðtilboð.

Verklok eru áætluð um haustið/veturinn 2024.

Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með þriðjudeginum 30. janúar 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27 febrúar 2024.*

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt
um nöfn bjóðenda í útboðinu. Föstudaginn 1. mars 2024 verður bjóðendum tilkynnt
niðurstaða verðtilboðs hæfra bjóðenda.

* Við birtingu auglýsingarinnar var tilboðsfrestur til 20. febrúar 2024. Á útboðstíma var fresturinn lengdur um 1 viku og hefur auglýsingunni verðið breytt í samræmi við það hér að ofan.


11 mars 2024Opnun tilboða

Eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu „Reykjanesbraut (41), Snekkjuvogur – Tranavogur, göngu- og hjólabrú“. Verkið innifelur uppsetningu og allan frágang göngubrúar með stigahúsum og fólkslyftum yfir Sæbraut á milli Snekkjuvogs og Dugguvogs.

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 27. febrúar sl. var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.
Þriðjudaginn 8. mars  voru verðtilboð hæfra bjóðenda opnuð. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
149.544.000
1107,7
136.583.458
Efla hf, Reykjavík
17.856.583
132,3
4.896.041
COWI Ísland, Kópavogur
17.781.600
131,7
4.821.058
Áætlaður verktakakostnaður
13.500.000
100,0
539.458
VBV ehf., Reykjavík
12.960.542
96,0
0

12 apríl 2024Samningum lokið

VBV ehf.,Reykjavík
kt. 4710972099