Útboðsnúmer 23-076
Reykja­nesbraut (41), Snekkju­vogur – Trana­vogur, göngu- og hjóla­brú. Eftir­lit og ráðgjöf

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2024
    • 2Opnun tilboða febrúar 2024
    • 3Samningum lokið apríl 2024

27 febrúar 2024Opnun tilboða

Opnun tilboða 27. febrúar 2024. eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu „Reykjanesbraut (41), Snekkjuvogur – Tranavogur, göngu- og hjólabrú“. Verkið innifelur uppsetningu og allan frágang göngubrúar með stigahúsum og fólkslyftum yfir Sæbraut á milli Snekkjuvogs og Dugguvogs.

Föstudaginn 1. mars nk. verður bjóðendum tilkynnt um niðurstöður stigagjafar og verðtilboð
hæfra bjóðenda.

Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests:

 

Bjóðandi
VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík
VBV ehf., Reykjavík
Mannvit hf, Kópavogur
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
Efla hf, Reykjavík

12 apríl 2024Samningum lokið

VBV ehf.,Reykjavík
kt. 4710972099