Útboðsnúmer 24-004
Norð­austur­vegur (85) um Skjálf­andafljót, hönn­un

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2024
    • 2Opnun tilboða febrúar 2024
    • 3Samningum lokið mars 2024

27 febrúar 2024Opnun tilboða

For- og verkhönnun ný- og endurbyggingar Norðausturvegar (85) um Skjálfandafljót. Kaflinn er um 9 km langur og nær frá Torfunesi að sunnanverðu og norður fyrir vegamót Norðausturvegar og Aðaldalsvegar (845). Innifalið í verkinu er hönnun vega, vegamóta og gerð útboðsgagna. Þriðjudaginn 13. febrúar sl. var bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu. Þann 27. febrúar voru opnuð verðtilboð hæfra bjóðenda:

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.Verðtilboð, stigGæði, stigSamtals stig
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
36.834.290
142,1
1.499.830
67
20
87
Verkís hf., Reykjavík
35.334.460
136,3
0
70
26
96
Áætlaður verktakakostnaður
25.916.000
100,0
9.418.460

18 mars 2024Samningum lokið

Verkís hf.,Reykjavík
kt. 6112760289