Útboðsnúmer 24-103
Nesveg­ur(425), Hafn­ir – Hafn­arsand­ur, styrk­ing og breikk­un

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2025
    • 2Opnun tilboða febrúar 2025
    • 3Samningum lokið

20. janúar 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu Nesvegar (425), frá Höfnum að Hafnarsandi. Heildarlengd útboðskaflans er um 4,9 km.

Skering
3.954 m3
Styrktarlag 0/63
8.100 m3
Burðarlag 0/22
9.100 m3
Tvöföld klæðing
45.38 m2
Frágangur flá
46.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 20. janúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. febrúar 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðshæð.


4. febrúar 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
257.917.116
100,0
32.972.416
Þróttur ehf., Akranes
257.577.800
99,9
32.633.100
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
255.026.000
98,9
30.081.300
Stórverk ehf., Þorlákshöfn
230.754.300
89,5
5.809.600
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ
224.944.700
87,2
0