Útboðsnúmer 22-005
Laxár­dals­vegur (59), Sýslu­mörk-Inn­stranda­vegur

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júlí 2023
    • 2Opnun tilboða ágúst 2023
    • 3Samningum lokið október 2022

25. júlí 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út endurbyggingu Laxárdalsvegar á um 7,8 km kafla. Vegurinn verður að mestu endurbyggður í vegstæði núverandi vegar með nokkrum lagfæringum á plan- og hæðarlegu. Á vegkaflanum er einbreið brú yfir Laxá sem ekki á að endurnýja, og er nýr vegur aðlagaður að henni.

Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 25. júlí 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 9. ágúst 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Helstu magntölur
Bergskeringar 
19.100 m3
Fyllingar 
26.970 m3
Fláafleygar 
24.500 m3
Ræsalögn 
314 m
Styrktarlag 
29.970 m3
Burðarlag, útlögn 
15.230 m3
Klæðing 
49.100 m2

9. ágúst 2023Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
506.988.280
153,9
178.214.580
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki
452.915.950
137,4
124.142.250
Borgarverk ehf., Borgarnesi
366.391.000
111,2
37.617.300
Áætlaður verktakakostnaður
329.513.623
100,0
739.923
Þróttur ehf., Akranes
329.494.360
100,0
720.660
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
328.773.700
99,8
0

17. október 2022Samningum lokið

VBF Mjölnir ehf., Selfossi
kt. 6308190240