Vegagerðin býður hér með út malbikun og afréttingu á Laugarvatnsvegi (37-01).
Afrétting m/malbiki | 1950 m2 |
Slitlagsmalbik 45 mm | 29.640 m2 |
Malaraxlir | 760 m2 |
Hvinrendur | 3.800 m |
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með 10. júní 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 25. júní 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 179.643.822 | 100,0 | 52.737.922 |
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði | 146.800.000 | 81,7 | 19.894.100 |
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ | 132.083.000 | 73,5 | 5.177.100 |
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði | 126.905.900 | 70,6 | 0 |