Útboðsnúmer 24-070
Jökul­dals­vegur (923) Arnórs­stað­ir – Langa­gerði, eftir­lit

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2024
    • 2Opnun tilboða júní 2024
    • 3Samningum lokið júní 2024

28. maí 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út eftirlit með útboðsverkinu „Jökuldalsvegur (923), Arnórsstaðir – Langagerði“

Verkið felst í gerð Jökuldalsvegar á um 4,6km kafla frá Arnórsstöðum að Langagerði.

Val bjóðenda fer fram á grundvelli hæfnisvals og verðs og ber bjóðendum að leggja fram tilboðsitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðenda og verðtilboð.

Verklok eru áætluð í júlí 2025

Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með þriðjudeginum 28. maí 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 föstudagiinn 7. júní 2024.

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu. Ma´nudaginn 10. júní 2024 verður bjóðendum tilkynnt niðurstaða verðtilboðs hæfra bjóðenda.


14. júní 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Efla hf, Reykjavík
29.173.840
129,5
7.039.840
Áætlaður verktakakostnaður
22.533.000
100,0
399.000
Verkráð ehf, Egilsstaðir
22.134.000
98,2
0

27. júní 2024Samningum lokið

Verkráð ehf, Egilsstaðir
kt. 5003171320