Vegagerðin býður hér með út endurbyggingu Jökuldalsvegar (923) á um 4,6 km kafla frá Arnórsstöðum að Langagerði. Um er að ræða endurbyggingu núverandi vegar á öllum vegkaflanum. Gerðar eru lagfæringar á plan og hæðarlegu vegarins á köflum.
Helstu magntölur | |
Bergskeringar | 7.450 m3 |
Fyllingar | 31.700 m3 |
Fláafleygar | 48.200 m3 |
Ræsalögn | 460 m |
Styrktarlag | 24.200 m3 |
Burðarlag | 31.630 m2 |
Vegrið | 1.770 m |
Netgirðingar | 2.350 m |
Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 12. september 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 26. september 2023.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign
Þann 26. september 2023 voru opnuð tilboð í endurbyggingu Jökuldalsvegar (923) á um 4,6 km kafla frá Arnórsstöðum að Langagerði. Um er að ræða endurbyggingu núverandi vegar á öllum vegkaflanum. Gerðar eru lagfæringar á plan og hæðarlegu vegarins á köflum.
Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2025.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 388.422.907 | 100,0 | 388.422.415 |
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði | 388.530.100 | 100,0 | 388.529.608 |
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum | 359.366.109 | 92,5 | 359.365.617 |
ÞG verktakar, Reykjavík | 492 | 0,0 | 0 |