Útboðsnúmer 21-055
Ísafjörð­ur: Leng­ing Sunda­bakka 2021

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2021
    • 2Opnun tilboða maí 2021
    • 3Samningum lokið júní 2021

4 maí 2021Opnun tilboða

Opnun tilboða 4. maí 2021. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í lengingu Sundabakka. Verkið felur í sér byggingu 380 m stálþilskants ásamt kantbita, pollum og stigum.

Helstu magntölur:

·         Reka niður 254 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ28-750 og ganga frá stagbitum og stögum.

·         Steypa 99 akkerissplötur

·         Steypa um 380m langan kantbita með pollum, kanttré og stigum.

·         Jarðvinna, fylla upp fyrir innan þil um 28.200 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31 .júlí 2022.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hagtak hf., Hafnarfirði
444.250.000
120,2
50.467.000
Ísar ehf. Kópavogi, Kópavogur
396.001.000
107,2
2.218.000
Borgarverk ehf., Borgarnesi
393.783.000
106,6
0
Áætlaður verktakakostnaður
369.489.300
100,0
24.293.700

4 júní 2021Samningum lokið

Borgarverk ehf.,Borgarnesi
kt. 5406740279