Útboðsnúmer
Ísafjörð­ur: Fyrir­stöð­ugarður við Sunda­bakka 2020

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2020
    • 2Opnun tilboða nóvember 2020
    • 3Samningum lokið

25 nóvember 2020Opnun tilboða

Opnun tilboða 24. nóvember 2020.  Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum  í gerð um 460 metra langs fyrirstöðugarðs við Sundabakka.

Helstu magntölur:

·         Upptekt og endurnýting grjóts og sprengds kjarna 10.000 m³.

·         Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 11.200 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. apríl 2021.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
JG vélar ehf., Reykjavík
63.291.000
144,2
25.269.230
Terra Umhverfisþjónusta hf., Hafnarfirði
61.166.015
139,4
23.144.245
Keyrt og mokað ehf., Þingeyri
60.470.740
137,8
22.448.970
Grjótverk, Ísafirði
47.476.000
108,2
9.454.230
Áætlaður verktakakostnaður
43.888.000
100,0
5.866.230
Kubbur ehf, Ísafirði
42.477.000
96,8
4.455.230
Tígur ehf., Súðavík
38.021.770
86,6
0