Útboðsnúmer 23-043
Ísafjarðar­höfn – Sunda­bakki, þekja og lagn­ir

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2023
    • 2Opnun tilboða maí 2023
    • 3Samningum lokið maí 2023

17 apríl 2023Útboðsauglýsing

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við Sundabakka í Ísafjarðarhöfn.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2024.

Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 17 apríl 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. maí 2023

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæðir.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign

Helstu verkþættir 
Steypa upp 2 stk. rafbúnaðarhús og 4 stk. stöpla undir ljósamöstur, 4 stk. tengibrunnafyrir tengla og vatnshana og 2 stk. tengibrunna fyrir skipatengingar.
Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn.
Leggja vatnslögn og koma fyrir vatnsbrunnum.
Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna síðan undir steypu.
Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 6.300 m²

2 maí 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 2. maí 2023. Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar óskaði eftir tilboðum í framkvæmdir við Sundabakka í Ísafjarðarhöfn.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Stapafell verktakar ehf., Garðabæ
375.142.800
134,1
111.148.820
Búaðstoð ehf., Ísafirði
349.538.800
125,0
85.544.820
Keyrt og mokað ehf., Þingeyri
283.945.020
101,5
19.951.040
Áætlaður verktakakostnaður
279.703.080
100,0
15.709.100
Geirnaglinn ehf., Ísafirði
263.993.980
94,4
0

16 maí 2023Samningum lokið

Geirnaglinn ehf.,Ísafirði
kt. 6701060120