Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í raforkuvirki á nýjum bryggjukanti.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.maí 2024.
Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 12. júní 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. júní 2023.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Helstu magntölur |
Ídráttur strengja |
Uppsetning og tenging rafbúnaðar í fjórum tenglabrunnum |
Uppsetning og tenging aðaltöflu, dreifitöflu og greinaskápa í rafbúnaðarhúsum |
Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa |
Raflagnir í tveimur raf- og vatnshúsum |
Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í raforkuvirki á nýjum bryggjukanti.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.maí 2024.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Orkuvirki ehf., Reykjavík | 63.032.991 | 104,9 | 13.868.533 |
Áætlaður verktakakostnaður | 60.084.469 | 100,0 | 10.920.011 |
Rafal ehf., Hafnarfirði | 60.282.806 | 100,3 | 11.118.348 |
Póllinn ehf., Ísafirði | 56.211.445 | 93,6 | 7.046.987 |
Rafverk AG ehf., Bolungarvík | 52.944.184 | 88,1 | 3.779.726 |
Rafskaut ehf., Ísafirði | 49.164.458 | 81,8 | 0 |