Útboðsnúmer 23-060
Ísafjarðar­höfn, Sunda­bakki – raforku­virki

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júní 2023
    • 2Opnun tilboða júní 2023
    • 3Samningum lokið

12. júní 2023Útboðsauglýsing

Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í raforkuvirki á nýjum bryggjukanti.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.maí 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 12. júní  2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. júní 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Helstu magntölur
Ídráttur strengja
Uppsetning og tenging rafbúnaðar í fjórum tenglabrunnum
Uppsetning og tenging aðaltöflu, dreifitöflu og greinaskápa í rafbúnaðarhúsum
Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa
Raflagnir í tveimur raf- og vatnshúsum

27. júní 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í raforkuvirki á nýjum bryggjukanti.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.maí 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Orkuvirki ehf., Reykjavík
63.032.991
104,9
13.868.533
Áætlaður verktakakostnaður
60.084.469
100,0
10.920.011
Rafal ehf., Hafnarfirði
60.282.806
100,3
11.118.348
Póllinn ehf., Ísafirði
56.211.445
93,6
7.046.987
Rafverk AG ehf., Bolungarvík
52.944.184
88,1
3.779.726
Rafskaut ehf., Ísafirði
49.164.458
81,8
0