Útboðsnúmer 22-055
Hring­vegur (1) um Horna­fjörð

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst febrúar 2022
    • 2Opnun tilboða maí 2022
    • 3Samningum lokið júlí 2022

2. febrúar 2022Útboðsauglýsing

Bygging og framkvæmdafjármögnun á Hringvegi um Hornafjörð.

Hringvegur um Hornafjarðarfljót er samvinnuverkefni á grundvelli b. liðar 2. mgr. 1. gr. laga nr. 80/2020 um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir.

Samvinnuverkefnið felur í sér heildstætt útboð á framkvæmd og fjármögnun framkvæmda á framkvæmdatíma. Þátttakendur sem uppfylla hæfisskilyrði skulu gera tilboð í verkefnið í heild og verður samningi ekki skipt upp í hluta skv. 53. gr. loi.

Verkinu er skipt í fimm verkhluta. Verkhluti 8.01 felst nýlögn Hringvegar (1) frá stöð 0 rétt vestan Hólmsvegar (9822) að stöð 18760 vestan Dynjandisvegar (9721) ásamt tengivegum og tengingum. Í verkhluta 8.02 felst smíði 52 m langrar brúar á Djúpá, í verkhluta 8.03 felst smíði 250 m langrar brúar á Hornafjarðarfljót, í verkhluta 8.04 felst smíði 114 m langrar brúar á Hoffellsá, í verkhluta 8.05 felst smíði 52 m langrar brúar á Bergá.

Verkinu skal að fullu lokið og afhent eigi síðar en 1. október 2025.


17. maí 2022Opnun tilboða

Opnun tilboða 17. maí 2022. Bygging og framkvæmdafjármögnun á Hringvegi um Hornafjörð.

Hringvegur um Hornafjarðarfljót er samvinnuverkefni á grundvelli b. liðar 2. mgr. 1. gr. laga nr. 80/2020 um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir.

Samvinnuverkefnið felur í sér heildstætt útboð á framkvæmd og fjármögnun framkvæmda á framkvæmdatíma. Þátttakendur sem uppfylla hæfisskilyrði skulu gera tilboð í verkefnið í heild og verður samningi ekki skipt upp í hluta skv. 53. gr. loi.

Verkinu er skipt í fimm verkhluta. Verkhluti 8.01 felst nýlögn Hringvegar (1) frá stöð 0 rétt vestan Hólmsvegar (9822) að stöð 18760 vestan Dynjandisvegar (9721) ásamt tengivegum og tengingum. Í verkhluta 8.02 felst smíði 52 m langrar brúar á Djúpá, í verkhluta 8.03 felst smíði 250 m langrar brúar á Hornafjarðarfljót, í verkhluta 8.04 felst smíði 114 m langrar brúar á Hoffellsá, í verkhluta 8.05 felst smíði 52 m langrar brúar á Bergá.

Verkinu skal að fullu lokið og afhent eigi síðar en 1. október 2025.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
7.952.385.652
140,4
1.657.402.121
ÞG verktakar, Reykjavík
7.323.944.560
129,3
1.028.961.029
Ístak hf., Mosfellsbær
6.294.983.531
111,1
0
Áætlaður verktakakostnaður
5.664.076.914
100,0
630.906.617

14. júlí 2022Samningum lokið

Ístak hf., Mosfellsbær
kt. 4302141520