Bygging og framkvæmdafjármögnun á Hringvegi um Hornafjörð.
Hringvegur um Hornafjarðarfljót er samvinnuverkefni á grundvelli b. liðar 2. mgr. 1. gr. laga nr. 80/2020 um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir.
Samvinnuverkefnið felur í sér heildstætt útboð á framkvæmd og fjármögnun framkvæmda á framkvæmdatíma. Þátttakendur sem uppfylla hæfisskilyrði skulu gera tilboð í verkefnið í heild og verður samningi ekki skipt upp í hluta skv. 53. gr. loi.
Verkinu er skipt í fimm verkhluta. Verkhluti 8.01 felst nýlögn Hringvegar (1) frá stöð 0 rétt vestan Hólmsvegar (9822) að stöð 18760 vestan Dynjandisvegar (9721) ásamt tengivegum og tengingum. Í verkhluta 8.02 felst smíði 52 m langrar brúar á Djúpá, í verkhluta 8.03 felst smíði 250 m langrar brúar á Hornafjarðarfljót, í verkhluta 8.04 felst smíði 114 m langrar brúar á Hoffellsá, í verkhluta 8.05 felst smíði 52 m langrar brúar á Bergá.
Verkinu skal að fullu lokið og afhent eigi síðar en 1. október 2025.
Opnun tilboða 17. maí 2022. Bygging og framkvæmdafjármögnun á Hringvegi um Hornafjörð.
Hringvegur um Hornafjarðarfljót er samvinnuverkefni á grundvelli b. liðar 2. mgr. 1. gr. laga nr. 80/2020 um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir.
Samvinnuverkefnið felur í sér heildstætt útboð á framkvæmd og fjármögnun framkvæmda á framkvæmdatíma. Þátttakendur sem uppfylla hæfisskilyrði skulu gera tilboð í verkefnið í heild og verður samningi ekki skipt upp í hluta skv. 53. gr. loi.
Verkinu er skipt í fimm verkhluta. Verkhluti 8.01 felst nýlögn Hringvegar (1) frá stöð 0 rétt vestan Hólmsvegar (9822) að stöð 18760 vestan Dynjandisvegar (9721) ásamt tengivegum og tengingum. Í verkhluta 8.02 felst smíði 52 m langrar brúar á Djúpá, í verkhluta 8.03 felst smíði 250 m langrar brúar á Hornafjarðarfljót, í verkhluta 8.04 felst smíði 114 m langrar brúar á Hoffellsá, í verkhluta 8.05 felst smíði 52 m langrar brúar á Bergá.
Verkinu skal að fullu lokið og afhent eigi síðar en 1. október 2025.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík | 7.952.385.652 | 140,4 | 1.657.402.121 |
ÞG verktakar, Reykjavík | 7.323.944.560 | 129,3 | 1.028.961.029 |
Ístak hf., Mosfellsbær | 6.294.983.531 | 111,1 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 5.664.076.914 | 100,0 | 630.906.617 |