Útboðsnúmer 25-003
Hjólfara­fyll­ingar og axla­viðgerð­ir á Vestur­svæði og Norður­svæði 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2025
    • 2Opnun tilboða mars 2025
    • 3Samningum lokið

10. mars 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2025.

Helstu magntölur eru:
Norðursvæði -Hjólfarafylling, axlir og sig með flotbiki
43.500 m2
Vestursvæði -Hjólfarafylling, axlir og sig með flotbiki 
30.500 m2

Verkinu skal að fullu lokið á Vestursvæði 1. júlí 2025, og á Norðursvæði 15 júlí 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 10. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 25. mars 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð


25. mars 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Arnardalur sf.
122.228.000
105,6
0
Áætlaður verktakakostnaður
115.794.360
100,0
6.433.640