Vegagerðin óskar eftir tilboðum í hjólfarafyllingar á Suðursvæði 2024.
Helstu magntölur eru:
Víkursvæði | Hjólfarafyllingar með flotbiki | 28.500 m2 |
Selfosssvæði | Hjólfarafyllingar með flotbiki | 28.500. m2 |
Garðabæjarsvæði | Hjólfarafyllingar með flotbiki | 12.000 m2 |
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 25. mars 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. apríl 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Opnun tilboað 16. apríl 2024. Hjólfarafyllingar á Suðursvæði 2024.
Víkursvæði | Hjólfarafyllingar með flotbiki | 28.500 m2 |
Selfosssvæði | Hjólfarafyllingar með flotbiki | 28.500. m2 |
Garðabæjarsvæði | Hjólfarafyllingar með flotbiki | 12.000 m2 |
Við opnun var færð inn röng áætlun verktakakostnaðar. Þetta hefur verið leiðrétt í töflunn hér að ofan.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði | 125.720.000 | 119,6 | 4.130.000 |
Arnardalur sf. | 121.590.000 | 115,6 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 105.150.000 | 100,0 | 16.440.000 |