Vegagerðin býður hér með út sjóvörn í Reykjanesbæ. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við í Höfnum. heildarlengd um 207 m.
Útlögn grjóts og sprengds kjarna | 3.600 m3 |
Verkinu skal að fullu lokið 1. maí 2025.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með miðvikudeginum 13. nóvember 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 26. nóvember 2024.
Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Urð og grjót ehf., Reykjavík | 71.625.000 | 300,5 | 49.499.500 |
Stórverk ehf., Þorlákshöfn | 40.840.000 | 171,4 | 18.714.500 |
Berg verktakar ehf., Reykjavík | 32.724.000 | 137,3 | 10.598.500 |
VBF Mjölnir ehf., Selfossi | 24.947.500 | 104,7 | 2.822.000 |
Áætlaður verktakakostnaður | 23.833.000 | 100,0 | 1.707.500 |
D.Ing - verk ehf., Garðabær | 23.370.000 | 98,1 | 1.244.500 |
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ | 22.125.500 | 92,8 | 0 |