Útboðsnúmer 22-137
Hafnar­vegur (44), Stapa­fell – Hafn­ir, styrk­ingar og endur­bætur

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2023
    • 2Opnun tilboða apríl 2023
    • 3Samningum lokið maí 2023

29 mars 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út styrkingu og endurmótun á 4,6 km kafla Hafnavegar, milli Stapafells og Hafna. Fræsa skal veginn upp, breikka, bæta við burðarlagi og leggja á klæðingu.

Helstu magntölur
Bergskeringar 
825 m3
Lögn stálræsa 
36 m
Fyllingar/styrktarlag og fláafleygar 
8.985 m3
Burðarlag 0/22
8.167 m3
Tvöföld klæðing 
35.981 m2
Gróffræsun 
30.000 m2
Frágangur fláa og vegsvæðis 
39.943 m

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 29.   mars 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 18. apríl 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


18 apríl 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 18. apríl 2023. Styrking og endurmótun á 4,6 km kafla Hafnavegar, milli Stapafells og Hafna. Fræsa skal veginn upp, breikka, bæta við burðarlagi og leggja á klæðingu.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. september 2023.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
196.146.367
100,0
32.051.867
Óskatak ehf., Kópavogi
179.375.000
91,4
15.280.500
Borgarverk ehf., Borgarnesi
172.772.000
88,1
8.677.500
Berg verktakar ehf., Reykjavík
173.500.000
88,5
9.405.500
Auðverk ehf., Reykjavík
164.094.500
83,7
0

25 maí 2023Samningum lokið

Auðverk ehf.,Reykjavík
kt. 6606140440