Útboðsnúmer 23-079
Göngu- og hjóla­stígar vest­an Hafnar­fjarðar­vegar (40) og Fjarðar­brautar (470), hönn­un

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst september 2023
    • 2Opnun tilboða október 2023
    • 3Samningum lokið nóvember 2023

20. september 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun göngu- og hjólastíga í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.  Verkið felst í að útfæra aðskildar göngu- og hjólaleiðir vestan Hafnarfjarðarvegar og Fjarðarbrautar.  Kaflarnir eru þrír:

við voginn í Kópavogi (879 m)

við túnin í Garðabæ (1.056 m)

við Norðurbæ í Hafnarfirði[1] og við Ásahverfi í Garðabæ (1.044 m)

Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarbæjar.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 20. september 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 3. október 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


3. október 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 3. október 2023. For- og verkhönnun göngu- og hjólastíga í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.  Verkið felst í að útfæra aðskildar göngu- og hjólaleiðir vestan Hafnarfjarðarvegar og Fjarðarbrautar.

Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarbæjar.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
VBV ehf., Reykjavík
38.690.557
149,3
38.690.518
Áætlaður verktakakostnaður
25.920.000
100,0
25.919.961
VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík
21.877.940
84,4
21.877.901
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
39
0,0
0

9. nóvember 2023Samningum lokið

VSÓ ráðgjöf, ehf., Reykjavík
kt. 6812720979