Útboðsnúmer 21-092
Fossvell­ir-Lög­bergs­brekka (EES)

13 júní 2021Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í tvöföldun Hringvegar (1),  frá núverandi tvöföldun á Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku ásamt hliðarvegum. Framlengja skal núverandi ofanvatnsræsi og koma fyrir undirgöngum fyrir ríðandi umferð.

Helstu magntölur eru:

  • Skering                   45.600 m3
  • Fyllingar                   26.100 m3
  • Styrktarlag             23.400 m3
  • Burðarlag                10.400 m3
  • Malbik                   100.100 m2
  • Tvöföld klæðing      11.000 m2
  • Vegrið, uppsetning    2 .686 m

Verki skal að fullu lokið 31. mars 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent frá og með sunnudeginum 13. júní 2021 í rafræna útboðskerfinu  TendSign  og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 13. júlí 2021.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


13 júlí 2021Opnun tilboða

Opnun tilboða 13. júlí 2021. Tvöföldun Hringvegar (1),  frá núverandi tvöföldun á Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku ásamt hliðarvegum. Framlengja skal núverandi ofanvatnsræsi og koma fyrir undirgöngum fyrir ríðandi umferð.

Helstu magntölur eru:

  • Skering                   45.600 m3
  • Fyllingar                   26.100 m3
  • Styrktarlag             23.400 m3
  • Burðarlag                10.400 m3
  • Malbik                   100.100 m2
  • Tvöföld klæðing      11.000 m2
  • Vegrið, uppsetning    2 .686 m

Verki skal að fullu lokið 31. mars 2022.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Ístak hf., Mosfellsbær
1.038.158.788
110,8
246.699.288
Áætlaður verktakakostnaður
936.682.000
100,0
145.222.500
Suðurverk hf. og Loftorka Reykjavík ehf.
816.291.880
87,1
24.832.380
Óskatak ehf., Kópavogi
821.670.650
87,7
30.211.150
Jarðval sf og Bjössi
791.459.500
84,5
0

29 nóvember 2021Samningum lokið

Jarðval sf.,Kópavogi
kt. 6906110150