Útboðsnúmer 23-099
Vest­fjarða­vegur (60) Fjarðar­hornsá og Skálmar­dalsá

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst desember 2023
    • 2Opnun tilboða desember 2023
    • 3Samningum lokið febrúar 2024

4 desember 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra 34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km.  Brýrnar eru beggja vegna við Klettsháls.

Helstu magntölur fyrir Vegagerðina
Bergskering í námu
29.200 m3
Fyllingar
45.640 m3
Útjöfnun gamals vegar
14.000 m3
Fláafleygar
15.700 m3
Ræsalögn
186 m
Styrktarlag
15.700 m3
Burðarlag
3.700 m3
Klæðing
32.900 m2
Vegrið
480 m
Heildar magntölur fyrir brúargerðina á báðar brýr
Vegrið 
188 m
Gröftur 
1.600 m3
Stálstaurar
skurður 166 stk.
Mótafletir
2.100 m2
Steypustyrktarjárn
95 tonn
Spennt járnalögn
16,5 tonn
Steypa
1.180 m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2024.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 26. maí 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. júní  2023.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð


19 desember 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 19. desember 2023. Smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra 34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km.  Brýrnar eru beggja vegna við Klettsháls.

Heildar magntölur fyrir Vegagerðina
Bergskering 27.700 m3
27.700 m3
Fyllingar
49.900 m3
Útjöfnun gamals vegar
14.000 m2
Fláafleygar
15.700 m3
Ræsalögn
186 m
Styrktarlag flutningur og útlögn
10.000 m3
Burðarlag flutningur og útlögn
3.700 m3
Klæðing
33.960 m2
Vegrið
480 m
Heildar magntölur fyrir brúargerðina á báðar brýr:
Vegrið 188 m
188 m
 Gröftur
1.600 m3
Stálstaurar, skurður
120 stk.
Mótafletir
2.132 m2
Steypustyrktarjárn
100 tonn
Spennt járnalögn
21 tonn
Steypa 
1.180 m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2025.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
1.155.738.082
139,6
405.163.992
Eykt ehf., Reykjavík
1.069.799.040
129,2
319.224.950
VA Verktakar ehf og Flakkarinn ehf, Reykjavík
987.026.617
119,2
236.452.527
Húsheild ehf, Mývatn
979.887.039
118,4
229.312.949
Þotan ehf., Bolungarvík
862.080.475
104,1
111.506.385
Áætlaður verktakakostnaður
827.956.296
100,0
77.382.206
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
750.574.090
90,7
0

28 febrúar 2024Samningum lokið

VBF Mjölnir ehf.,Selfossi
kt. 6308190240