Vegagerðin býður hér með út smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra 34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km. Brýrnar eru beggja vegna við Klettsháls.
Bergskering í námu | 29.200 m3 |
Fyllingar | 45.640 m3 |
Útjöfnun gamals vegar | 14.000 m3 |
Fláafleygar | 15.700 m3 |
Ræsalögn | 186 m |
Styrktarlag | 15.700 m3 |
Burðarlag | 3.700 m3 |
Klæðing | 32.900 m2 |
Vegrið | 480 m |
Vegrið | 188 m |
Gröftur | 1.600 m3 |
Stálstaurar | skurður 166 stk. |
Mótafletir | 2.100 m2 |
Steypustyrktarjárn | 95 tonn |
Spennt járnalögn | 16,5 tonn |
Steypa | 1.180 m3 |
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 26. maí 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. júní 2023.
Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð
Opnun tilboða 19. desember 2023. Smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra 34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km. Brýrnar eru beggja vegna við Klettsháls.
Bergskering 27.700 m3 | 27.700 m3 |
Fyllingar | 49.900 m3 |
Útjöfnun gamals vegar | 14.000 m2 |
Fláafleygar | 15.700 m3 |
Ræsalögn | 186 m |
Styrktarlag flutningur og útlögn | 10.000 m3 |
Burðarlag flutningur og útlögn | 3.700 m3 |
Klæðing | 33.960 m2 |
Vegrið | 480 m |
Vegrið 188 m | 188 m |
Gröftur | 1.600 m3 |
Stálstaurar, skurður | 120 stk. |
Mótafletir | 2.132 m2 |
Steypustyrktarjárn | 100 tonn |
Spennt járnalögn | 21 tonn |
Steypa | 1.180 m3 |
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2025.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík | 1.155.738.082 | 139,6 | 405.163.992 |
Eykt ehf., Reykjavík | 1.069.799.040 | 129,2 | 319.224.950 |
VA Verktakar ehf og Flakkarinn ehf, Reykjavík | 987.026.617 | 119,2 | 236.452.527 |
Húsheild ehf, Mývatn | 979.887.039 | 118,4 | 229.312.949 |
Þotan ehf., Bolungarvík | 862.080.475 | 104,1 | 111.506.385 |
Áætlaður verktakakostnaður | 827.956.296 | 100,0 | 77.382.206 |
VBF Mjölnir ehf., Selfossi | 750.574.090 | 90,7 | 0 |