Útboðsnúmer 21-064
Eyja­fjarðar­braut vestri (821) um Hrafnag­il

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst febrúar 2022
    • 2Opnun tilboða mars 2022
    • 3Samningum lokið mars 2022

8 mars 2022Opnun tilboða

Opnun tilboða 8. mars 2022. Bygging Eyjafjarðarbrautar vestri (821-02/03) meðfram Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Verkið felst í nýbyggingu Eyjafjarðarbrautar vestri, Miðbrautar og nýrra tenginga á um 3,58 km kafla. Einnig byggingu nýrra heimreiða, samtals um 0,25 km..

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. júlí 2024.

Helstu magntölur

Fylling úr námum
65.700 m3
Fylling úr skeringum
40.830 m3
Fláafleygar úr námum
 9.060 m3
Fláafleygar úr skeringum
6.890 m3
Ræsalögn
661 m
Styrktarlag
19.290 m3
Burðarlag
7.160 m3
Rofvörn og síulag
27.070 m3
Tvöföld klæðing
32.340 m2
Vegrið
2.850 m
Frágangur fláa
46.780 m2
BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
496.698.973
100,0
123.145.305
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði
489.850.915
98,6
116.297.247
Nesbræður ehf., Akureyri
478.521.007
96,3
104.967.339
G. Hjálmarsson hf., Akureyri
471.437.831
94,9
97.884.163
G.V. Gröfur ehf., Akureyri
373.553.668
75,2
0

15 mars 2022Samningum lokið

G.V. Gröfur ehf.,Akureyri
kt. 5007952479