Útboðsnúmer 24-060
Efnis­vinnslu á Vest­fjörð­um 2024, malars­litlag

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2024
    • 2Opnun tilboða júní 2024
    • 3Samningum lokið júlí 2025

3. maí 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út efnisvinnslu á Vestfjörðum 2024, malarslitlag. Um er að ræða vinnslu á malarslitlagsefni í þremur námum, í Súðavíkurhreppi, Strandabyggð og Kaldrananeshreppi.

Helstu magntölur:

– Náma 1  0/16                                                                3.000 m3

– Náma 2  0/16                                                                 3.000 m3

– Náma 3  0/16                                                                 3.000 m3

Verki skal að fullu lokið 30. september 2024.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 3.  maí 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. júní 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.


4. júní 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Steypustöðin námur ehf., Hafnarfirði
37.068.000
103,0
0
Áætlaður verktakakostnaður
36.000.000
100,0
1.068.000

24. júlí 2025Samningum lokið

Steypustöðin námur ehf., Hafnarfirði